Hafnarstjórinn í Grindavík segir að þótt Sturla GK hafi komið þar til hafnar til löndunar í morguin sé framhaldið óráðið. Ekki sé ólíklegt að skip úr Grindavík verði í Hafnarfirði yfir jólin.