Áhöfn Guðmundar í Nesi kom taug á milli skipanna sem komu síðan á hægri siglingu í litlum sjó en strekkings vindi áleiðis til lands. Vörður II tók síðan Jóhönnu Gísla í tog lokaspölinn.