Björg Guðlaugsdóttir og Jón Einarsson eru Íslandsmeistarar 2024 í sjóstangaveiði. Formaður Landssambands sjóstangaveiðifélaga, Elín Snorradóttir, segir veðrið stundum hafa verið leiðinlegt en að veiðin hafi þó verið á pari við fyrri ár.